Aðalfundur Sjóvá 2021
Aðalfundur Sjóvár var haldinn föstudaginn 12. mars 2021 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um starfskjarastefnu félagsins | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um lækkun hlutafjár vegna kaupa á eigin hlutum | Stjórn | Samþykkt |
Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins | Stjórn | Samþykkt |
Kosning stjórnar félagsins (X þýðir að Gildi greiddi viðkomandi atkvæði) | ||
Björgólfur Jóhannsson | X | |
Hildur Árnadóttir | X | |
Guðmundur Örn Gunnarsson | X | |
Ingi Jóhann Guðmundsson | X | |
Ingunn Agnes Kro | X | |
Már Wolfgang Mixa | ||
Kosning endurskoðanda eða endurskoðunarfélags | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um þóknun stjórnar félagsins og tilnefningarnefndar | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutabréfum | Stjórn | Samþykkt |