Gildi merki

Aðalfundur Sjóvá 2021

Aðalfundur Sjóvár var haldinn föstudaginn 12. mars 2021 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík.

DagskrárliðurLagt fram afAfgreiðsla*
Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktarStjórnSamþykkt
Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðarStjórnSamþykkt
Tillaga um starfskjarastefnu félagsinsStjórnSamþykkt
Tillaga um lækkun hlutafjár vegna kaupa á eigin hlutumStjórnSamþykkt
Tillögur um breytingar á samþykktum félagsinsStjórnSamþykkt
Kosning stjórnar félagsins (X þýðir að Gildi greiddi viðkomandi atkvæði)
Björgólfur JóhannssonX
Hildur ÁrnadóttirX
Guðmundur Örn GunnarssonX
Ingi Jóhann GuðmundssonX
Ingunn Agnes KroX
Már Wolfgang Mixa
Kosning endurskoðanda eða endurskoðunarfélagsStjórnSamþykkt
Ákvörðun um þóknun stjórnar félagsins og tilnefningarnefndarStjórnSamþykkt
Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutabréfumStjórnSamþykkt
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.

Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki