Aðalfundur Símans 2018
Aðalfundur Símans árið 2018 var haldinn 15. mars á Nauthóli, 101 Reykjavík.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Staðfesting ársreiknings | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðar félagsins | Stjórn | Samþykkt |
Kosning stjórnar félagsins | Stjórn | Sjálfkjörið |
Kosning endurskoðanda | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um starfskjarastefnu | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um lækkun á hlutafé | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutabréfum | Stjórn | Samþykkt |
Breytingartillaga Gildis á tillögu um tilnefningarnefnd | Gildi | Samþykkt** |
Tillaga Eaton Vance Management um tilnefningarnefnd | Eaton Vance | Samþykkt** |
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.
**Á fundinum lögðu fulltrúar Gildis fram breytingatillögu við tillögu Eaton Vance um tilnefningarnefndir. Tillaga Eaton Vance var í kjölfarið samþykkt með breytingum Gildis.