Gildi merki

Aðalfundur Regins 2018

Aðalfundur Regins hf. árið 2018 fór fram 14. mars í Hörpu, Austurbakka 2 í Reykjavík.

DagskrárliðurLagt fram afAfgreiðsla*
Staðfesting ársreikningsStjórnSamþykkt
Ákvörðun um meðferð hagnaðarStjórnSamþykkt
Tillaga um starfskjarastefnuStjórnSamþykkt
Heimild til kaupa á eigin hlutum**
Breyting á samþykktum**
Kosning stjórnar (X þýðir að Gildi greiddi viðkomandi atkvæði)
Albert Þór JónssonX
Benedikt K. Kristjánsson
Bryndís HrafnkelsdóttirX
Guðrún Tinna ÓlafsdóttirX
Ólöf Hildur PálsdóttirX
Tómas KristjánssonX
Kosning endurskoðandaStjórnSamþykkt
Þóknun til stjórnarmannaStjórnSamþykkt
Breytingartillaga Gildis á tillögu um tilnefningarnefndGildiSamþykkt***
Tillaga Eaton Vance Management um tilnefningarnefndEaton VanceSamþykkt***

*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

**Samkvæmt lögum félagsins ber að auglýsa og fjalla um þessa liði á aðalfundi. Engar tillögur lágu hins vegar fyrir fundinum undir þessum liðum. 

***Á fundinum lögðu fulltrúar Gildis fram breytingatillögu við tillögu Eaton Vance um tilnefningarnefndir. Tillaga Eaton Vance var í kjölfarið samþykkt með breytingum Gildis. 

Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki