Aðalfundur Regins 2018
Aðalfundur Regins hf. árið 2018 fór fram 14. mars í Hörpu, Austurbakka 2 í Reykjavík.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Staðfesting ársreiknings | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um meðferð hagnaðar | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um starfskjarastefnu | Stjórn | Samþykkt |
Heimild til kaupa á eigin hlutum** | ||
Breyting á samþykktum** | ||
Kosning stjórnar (X þýðir að Gildi greiddi viðkomandi atkvæði) | ||
Albert Þór Jónsson | X | |
Benedikt K. Kristjánsson | ||
Bryndís Hrafnkelsdóttir | X | |
Guðrún Tinna Ólafsdóttir | X | |
Ólöf Hildur Pálsdóttir | X | |
Tómas Kristjánsson | X | |
Kosning endurskoðanda | Stjórn | Samþykkt |
Þóknun til stjórnarmanna | Stjórn | Samþykkt |
Breytingartillaga Gildis á tillögu um tilnefningarnefnd | Gildi | Samþykkt*** |
Tillaga Eaton Vance Management um tilnefningarnefnd | Eaton Vance | Samþykkt*** |
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.
**Samkvæmt lögum félagsins ber að auglýsa og fjalla um þessa liði á aðalfundi. Engar tillögur lágu hins vegar fyrir fundinum undir þessum liðum.
***Á fundinum lögðu fulltrúar Gildis fram breytingatillögu við tillögu Eaton Vance um tilnefningarnefndir. Tillaga Eaton Vance var í kjölfarið samþykkt með breytingum Gildis.