Aðalfundur Össurar 2021
Aðalfundur Össurar hf árið 2021 var haldinn mánudaginn 8. mars klukkan 9:00. Fundurinn var rafrænn.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar | Stjórn | Samþykkt |
Ársreikningur lagður fram til staðfestingar | Stjórn | Samþykkt |
Starfskjarastefna lögð fram til samþykktar | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um laun stjórnarmanna | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um langtímahvatakerfi | Stjórn | Samþykkt |
Kosning félagsstjórnar | Sjálfkjörið | |
Kosning um endurskoðanda félagsins | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um heimild til stjórnar til hækkunar hlutafjár | Stjórn | Á móti** |
Tillaga um heimild til að koma á endurkaupaáætlun | Stjórn | Samþykt |
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.
**Eftirfarandi athugasemd var bókuð í fundargerð aðalfundarins. „Gildi Pension Fund would like it noted in the meeting minutes that the Fund votes against Item 10 on the Agenda based on the proportionally large size of the authorization, that it is valid for a longer period than the Company reasonably requires and that the proposal needs to be more specified with respect to price.“
Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.