Aðalfundur Össurar 2020
Aðalfundur Össurar hf. árið 2020 fór fram fimmtudaginn 12. mars klukkan níu. Fundurinn var haldinn í höfuðstöðvum félagsins að Grjóthálsi 5.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar | Stjórn | Samþykkt |
Ársreikningur lagður fram til staðfestingar | Stjórn | Samþykkt |
Starfskjarastefna lögð fram til samþykktar | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um laun stjórnarmanna | Stjórn | Samþykkt |
Kosning félagsstjórnar | Sjálfkjörið | |
Kosning um endurskoðanda félagsins | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um ógildingu eigin hluta og breytingu á samþykktum v/þess | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um heimild stjórnar í 30 mánuði til kaupa á allt að 10% eigin hluta | Stjórn | Hafnað** |
Ákvöðrun um endurkaupaáætlun | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.
**Fulltrúi Gildis á fundinum gerði grein fyrir atkvæði Gildis og bókun var færð í fundargerð.
Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.