Gildi merki

Aðalfundur Össurar 2020

Aðalfundur Össurar hf. árið 2020 fór fram fimmtudaginn 12. mars klukkan níu. Fundurinn var haldinn í höfuðstöðvum félagsins að Grjóthálsi 5.

DagskrárliðurLagt fram afAfgreiðsla*
Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðarStjórnSamþykkt
Ársreikningur lagður fram til staðfestingarStjórnSamþykkt
Starfskjarastefna lögð fram til samþykktar StjórnSamþykkt
Ákvörðun um laun stjórnarmanna StjórnSamþykkt
Kosning félagsstjórnar Sjálfkjörið
Kosning um endurskoðanda félagsins StjórnSamþykkt
Ákvörðun um ógildingu eigin hluta og breytingu á samþykktum v/þessStjórnSamþykkt
Ákvörðun um heimild stjórnar í 30 mánuði til kaupa á allt að 10% eigin hluta StjórnHafnað**
Ákvöðrun um endurkaupaáætlun StjórnSamþykkt
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.
**Fulltrúi Gildis á fundinum gerði grein fyrir atkvæði Gildis og bókun var færð í fundargerð.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.

 

Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki