Aðalfundur Össurar 2019
Aðalfundur Össurar hf. árið 2019 var haldinn fimmtudaginn 7. mars að Grjóthálsi 5, 110 Reykjavík.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Ákvörðun um meðferð hagnaðar | Stjórn | Samþykkt |
Staðfesting ársreiknings | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um starfskjarastefnu | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna | Stjórn | Samþykkt |
Kosning stjórnar | Sjálfkjörið | |
Kosning endurskoðanda | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um að lækka hlutafé | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um heimild til kaupa eigin bréfa | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um breytinga á samþykktum | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.
Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér á heimasíðu Össurar.