Gildi merki

Aðalfundur Marel 2022

Aðalfundur Marel árið 2022 fór fram miðvikudaginn 16. mars. Fundurinn var eingöngu rafrænn.

DagskrárliðurLagt fram afAfgreiðsla*
Skýrsla stjórnarKynning
Skýrsla forstjóra um reksturKynning
Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsárStjórnSamþykkt
Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar félagsins á síðastliðnu starfsári StjórnSamþykkt
Skýrsla um framkvæmd um starfskjarastefnu félagsinsStjórnKynning
Tillaga um starfskjarastefnu félagsinsStjórnÁ móti**
Tillaga um hlutabréfatengt hvatakerfiStjórnÁ móti**
Tillaga um laun stjórnar fyrir árið 2022StjórnSamþykkt
Tillaga um laun endurskoðanda félagsins fyrir síðastliðið starfsárStjórnSamþykkt
Tillaga um breytingu á samþykktum varðandi fjölda stjórnarmannaStjórnSamþykkt
Tillaga um endurnýjun heimildar í samþykktum er varðar hlutafjárhækkun til nýtingar við kaup á öðrum rekstriStjórnSamþykkt
Kosning stjórnar félagsins (x þýðir að Gildi greiddi viðkomandi atkvæði)
Ann Elizabeth SavageX
Arnar Þór MássonX
Ástvaldur JóhannssonX
Lillie Li ValeurX
Ólafur Steinn GuðmundssonX
Svafa GrönfeldtX
Ton van der LaanX
Kosning endurskoðanda félagsinsStórnSjálfkjörið
Tillaga um endurnýjun heimildar stjórnar til kaupa eigin bréfaStjórnÁ móti**
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

**Gildi lagði fram bókun þar sem gerð var grein fyrir afstöðu sjóðsins. 

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér

Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki