Gildi merki

Aðalfundur Marel 2019

Aðalfundur Marel hf. var haldinn miðvikudaginn 6. mars kl. 16:00 í höfuðstöðvum félagsins að Austurhrauni 9, 210 Garðabæ.

DagskrárliðurLagt fram afAfgreiðsla*
Staðfesting ársreikningsStjórnSamþykkt
Ákvörðun um meðferð hagnaðarStjórnSamþykkt
Tillaga um starfskjarastefnuStjórnHjáseta**
Tillaga um kaupréttarkerfiStjórnHjáseta**
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmannaSamþykkt
Tillaga um breytingar á samþykktumStjórnSamþykkt
Tillaga um lækkun hlutafjárStjórnSamþykkt
Kosning stjórnarSjálfkjörið
Kosning endurskoðanda eða endurskoðendafyrirtækisStjórnSamþykkt
Tillaga um að heimila félaginu að kaupa eigin hlutabréfStjórnÁ móti**
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

**Fulltrúar Gildis lögðu fram bókun undir þessum lið.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér á heimasíðu Marel.

Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Við notum vafrakökur. Ef þú heldur áfram að nota þessa síðu gerum við ráð fyrir að þú samþykkir notkunina.Ég samþykkiNánar