Gildi merki

Aðalfundur Kviku banka 2022

Aðalfundur Kviku banka hf. var haldinn 31. mars 2022 á Grand Hótel Reykjavík, Háteigi, Sigtúni 28, 105 Reykjavík.

DagskrárliðurLagt fram afAfgreiðsla*
Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess síðastliðið starfsárKynning
Ársreikningur félagsins fyrir árið 2021 og ákvörðun um meðferð hagnaðar félagsins á reikningsárinStjórnSamþykkt
Tillaga um að heimila félaginu að kaupa eigin hlutabréfStjórnSamþykkt
Tillaga um lækkun hlutafjár með niðurfellingu eigin hluta og samsvarandi breytingu á samþykktum félagsinsStjórnSamþykkt
Tillaga um starfskjarastefnu félagsinsStjórnHjáseta**
Tillaga um breytingar á samþykktum félagsinsStjórnHjáseta
Tillaga stjórnar um ráðstöfun úr sérstökum varasjóði félagsinsStjórnSamþykkt
Kosning stjórnar og varastjórnar félagsinsSjálfkjörið
Kosning endurskoðenda félagsinsStjórnSamþykkt
Ákvörðun þóknunar til stjórnarmanna og nefndarmanna í undirnefndum stjórnar félagsinsStjórnSamþykkt
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

**Gildi lagði fram bókun þar sem gerð var grein fyrir afstöðu sjóðsins.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.

Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki