Gildi merki

Aðalfundur HB Granda 2019

Aðalfundur HB Granda hf. árið 2019 var haldinn föstudaginn 29. mars í aðalstöðvum félagsins að Norðurgarði 1, 101 Reykjavík.

DagskrárliðurLagt fram afAfgreiðsla*
Staðfesting ársreikningsStjórnSamþykkt
Tillaga um greiðslu arðsStjórnSamþykkt
Tillaga að starfskjarastefnuStjórnSamþykkt
Tillaga um þóknun til stjórnarmannaStjórnSamþykkt
Kosning stjórnarSjálfkjörið
Kosning endurskoðendaStjórnSamþykkt
Tillaga um kaup á eigin bréfum**Samþykkt**
Tillaga um að koma á tilnefningarnefnd***StjórnFrestað***
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

**Tillaga um kaup á eigin bréfum: Fulltrúi Gildis á fundinum lagði fram breytingatillögu. Fulltrúar Útgerðarfélags Reykjavíkur lögðu í framhaldi fram aðra breytingatillögu. Eftir meðferð fundarins á framlögðum tillögum var lögð fram ný sem að lokum var samþykkt.

***Tillaga um að koma á tilnefningarnefnd: Stjórn lagði fram breytingartillögu um frestun á upptöku tilnefningarnefndar um eitt ár stjórn og að stjórn félagsins leggi fram skýrslu til hluthafa um starfsemi tilnefningarnefnda og reynslu annara hlutafélaga af starfsemi slíkra nefnda.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.

Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Við notum vafrakökur. Ef þú heldur áfram að nota þessa síðu gerum við ráð fyrir að þú samþykkir notkunina.Ég samþykkiNánar