Aðalfundur HB Granda 2018
Aðalfundur HB Granda árið 2018 fór fram 4. maí að Norðurgarði 1, Reykjavík.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Staðfesting ársreiknings | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um greiðslu arðs | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um starfskjarastefnu | Stjórn | Hjáseta** |
Ákvörðun um þóknun stjórnarmanna | Stjórn | Samþykkt |
Kosning stjórnar (X þýðir að Gildi greiddi viðkomandi atkvæði) | ||
Anna G. Sverrisdóttir | X | |
Eggert Benedikt Guðmundsson | X | |
Guðmundur Kristjánsson | X | |
Magnús M. S. Gústafsson | X | |
Óttar Guðjónsson | ||
Rannveig Rist | X | |
Kosning endurskoðenda | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.
**Fulltrúar Gildis á fundinum lögðu fram bókun undir þessum lið.