Aðalfundur Festi hf. 2020
Aðalfundur Festi hf. árið 2020 var haldinn mánudaginn 23. mars að Dalvegi 10-14, Kópavogi.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Staðfesting ársreiknings og ákvörðun um meðferð hagnaðar | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um greiðslu arðs | Stjórn | Samþykkt |
Kosning stjórnar (X þýðir að Gildi greiddi viðkomandi atkvæði) | ||
Guðjón Reynisson | X | |
Guðmundur Páll Gíslason | ||
Jón Gunnar Borgþórsson | ||
Kristín Guðmundsdóttir | X | |
Margrét Guðmundsdóttir | X | |
Már Wolfgang Mixa | ||
Þórey G. Guðmundsdóttir | X | |
Þórður Már Jóhannesson | X | |
Kjör endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna, undirnefnda og tilnefningarnefndar | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um breytingu á starfskjarastefnu félagsins | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutabréfum | Samþykkt | |
Tillaga um heimild til stjórnar til að gefa út nýtt hlutabréf í tengslum við kaup á Íslenskri Orkumiðlun ehf. | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um breytingar á samþykktum | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um að Krónuverslanir loki á frídegi verslunarmanna | Pétur Þorsteinsson | Hafnað |