Aðalfundur Eimskipafélags Íslands 2016
Aðalfundur Eimskipafélags Íslands árið 2016 var haldinn 17. mars að Korngörðum 2, Reykjavík.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Staðfesting ársreiknings | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga frá Gildi um breytingu á samþykktum | Gildi | Samþykkt |
Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðar | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um starfskjarastefnu | Stjórn | Samþykkt |
Kosning stjórnar | Sjálfkjörið | |
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna o.fl. | Stjórn | Samþykkt |
Kosning endurskoðenda | Stjórn | Samþykkt |