Aðalfundur Eikar 2018
Aðalfundur Eikar fasteignafélags árið 2018 hf. fór fram 22. mars í Turninum, Smáratorgi í Kópavogi.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Staðfesting ársreiknings | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um meðferð hagnaðar | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um þóknun til stjórnar | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um starfskjarastefnu | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um breytingar á samþykktum | Stjórn | Samþykkt |
Kosning stjórnar | Sjálfkjörið | |
Kosning endurskoðanda | Stjórn | Samþykkt |
Breytingartillaga Gildis á tillögu um tilnefningarnefnd | Gildi | Samþykkt** |
Tillaga Eaton Vance Management um tilnefningarnefnd | Eaton Vance | Samþykkt** |
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.
**Fulltrúar Gildis lögðu á fundinum fram ályktunartillögu vegna umræðu um tilnefningarnefnd. Eaton Vance Management lagði einnig fram tillögu í málinu sem var samþykkt á fundinum með breytinum Gildis.