Gildi merki

Aðalfundur Arion banka 2021

Aðalfundur Arion banka hf. var haldinn með rafrænum hætti þann 16. mars 2021 kl. 16:00.

DagskrárliðurLagt fram afAfgreiðsla*
Staðfesting ársreiknings bankans fyrir síðastliðið starfsárStjórnSamþykkt
Ákvörðun um greiðslu arðsStjórnSamþykkt
Kosning stjórnar bankans (X þýðir að Gildi greiddi viðkomandi atkvæði)
Brynjólfur BjarnasonX
Liv FiksdahlX
Gunnar SturlusonX
Már Wolfgang Mixa
Paul HornerX
Steinunn Kristín ÞórðardóttirX
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna bankans o.fl.StjórnSamþykkt**
Tillaga um starfsreglur tilnefningarnefndarTillaga stjórnar var dregin til baka
Ákvörðun um þóknun til nefndarmanna í tilnefningarnefnd bankansStjórnSamþykkt
Kosning tveggja nefndarmanna í tilnefningarnefnd bankansSjálfkjörið
Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu bankansStjórnÁ móti***
Tillaga um heimild stjórnar til að samþykkja breytingu á kaupréttaráætlunStjórnSamþykkt
Tillaga um lækkun hlutafjár til jöfnunar á eigin hlutumStjórnSamþykkt
Tillaga um endurnýjun á heimild bankans til kaupa á eigin hlutumStjórnSamþykkt
Heimild til útgáfu breytanlegra skuldabréfa viðbótar eigin fjár þáttar 1StjórnSamþykkt
Tillaga um breytingu á samþykktumStjórnSamþykkt
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

**Samþykkt breytingartillaga stjórnar á breytingartillögu LIVE

***Gildi lagði fram bókun – sjá nánar hér

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.

 

Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki