Gildi merki

Aðalfundur Arion banka 2020

Aðalfundur Arion banka hf. árið 2020 var haldinn þriðjudaginn 17. mars í höfuðstöðvum félagsins í Borgartúni 19, 105 Reykjavík.

DagskrárliðurLagt fram afAfgreiðsla*
Staðfesting ársreiknings StjórnSamþykkt
Tillaga um frestun tillögu um arðgreiðsluStjórnSamþykkt
Kosning stjórnarSjálfkjörið
Kosning endurskoðunarfélagsStjórnSamþykkt
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna o.fl.StjórnSetið hjá
Tillaga um heimild stjórnar til að samþykkja kaupréttaráætlun StjórnSamþykkt
Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu bankans StjórnSamþykkt
Tillaga stjórnar um starfsreglur tilnefningarnefndarStjórnSamþykkt
Kosning tveggja nefndarmanna í tilnefningarnefnd bankans Sjálfkjörið
Tillaga um lækkun hlutafjár til jöfnunar á eigin hlutumStjórnSamþykkt
Tillaga um endurnýjun á heimild bankans til kaupa á eigin hlutum StjórnSamþykkt
Heimild til útgáfu áskriftarréttinda StjórnÁ móti
Tillaga um breytingu á samþykktumStjórnSetið hjá
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.

Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Við notum vafrakökur. Ef þú heldur áfram að nota þessa síðu gerum við ráð fyrir að þú samþykkir notkunina.Ég samþykkiNánar