Aðalfundur Haga hf. árið 2022 fór fram miðvikudaginn 1. júní á Hilton Reykjavík Nordica.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsa* |
---|---|---|
Skýrsla stjórnar | Til kynningar | |
Ársreikningur félagsins | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um ráðstöfun hagnaðar | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um lækkun hlutafjár og breytingu á samþykktum | Stjórn | Samþykkt |
Þóknun til stjórnarmanna og undirnefnda | Stjórn | Samþykkt |
Starfskjarastefna | Stjórn | Samþykkt** |
Kosning tilnefninganefndar | Stjórn | Samþykkt |
Kosning stjórnar og endurskoðanda | Sjálfkjörið | |
Ákvörðun um heimild stjórnar til kaupa á eigin bréfum | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.
**Gildi-lífeyrissjóður kom á framfæri ábendingum til stjórnar Haga fyrir aðalfundinn varðandi ónákvæmt orðalag í stefnunni um nýtingarverð kauprétta. Stjórnin tók tillit til þeirra athugasemda og bar upp breytta tillögu á fundinum sem tók tillit til þessarar ábendingar sjóðsins.