Gildi merki

Festi – aðalfundur 2021

Aðalfundur Festi hf. árið 2021 var haldinn mánudaginn 22. mars í aðalstöðvum félagsins að Dalvegi 10 – 14, Kópavogi.

DagskrárliðurLagt fram afAfgreiðsla*
Staðfesting ársreiknings og ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnaðStjórnSamþykkt
Ákvörðun um greiðslu arðs vegna rekstrarársins 2020StjórnSamþykkt
Stjórnarkjör (X þýðir að Gildi greiddi viðkomandi atkvæði)
Guðjón ReynissonX
Kristín GuðmundsdóttirX
Margrét GuðmundsdóttirX
Már Wolfgang Mixa
Þórður Már JóhannessonX
Þórey G. GuðmundsdóttirX
Tillaga um skipun tveggja einstaklinga í tilnefningarnefndStjórnSamþykkt
Kjör endurskoðanda eða endurskoðunarfirmaStjórnSamþykkt
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna, undirnefnda stjórnar og tilnefningarnefndarStjórnSamþykk
Tillaga um breytingu á starfskjarastefnu félagsinsStjórnSamþykkt
Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutabréfumStjórnSamþykkt
Tillaga um lækkun á hlutafé vegna eigin hluta og breytingu á samþykktum félagsinsStjórnSamþykkt
Tillaga um breytingum á starfsreglum tilnefningarnefndarStjórnSamþykkt
*Afgreiðsla fulltrúa Gildis á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.

Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki