Gildi merki
14. December 2020

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

Vakin er athygli á að enn er lokað fyrir allar heimsóknir viðskiptavina á skrifstofur Gildis vegna útbreiðslu Covid-19. Á meðan á þessari lokun stendur hvetur Gildi sjóðfélaga til að nýta rafræna þjónustu og leita upplýsinga í síma. Afgreiðslutími á skrifstofum sjóðsins yfir jól og áramót verður sem hér segir:

  • 23. desember 09.00 – 15.00
  • 24. desember (aðfangadagur) Lokað
  • 25. desember (jóladagur) Lokað
  • 28. desember 10.00 – 16.00
  • 29. desember 09.00 – 16.00
  • 30. desember 09.00 – 15.00
  • 31. desember (gamlársdagur) Lokað
  • 1. janúar (nýársdagur) Lokað
  • 4. janúar 10.00 – 16.00

Gleðilega hátíð

  • Gildi kallar eftir endurskoðun á reglum um yfirtökutilboð15. Dec 2020
  • Umsóknarfrestur um sérstaka útgreiðslu séreignarsparnaðar að renna út10. Dec 2020
  • Óverðtryggðir vextir sjóðfélagalána lækka10. Dec 2020
  • Góð staða eftir fyrstu tíu mánuði ársins04. Dec 2020
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Mondays – Thursdays 09:00 – 16:00

Fridays 09:00 – 15:00

Phone
515 4700

Email
gildi@gildi.is

Social Security Number
561195 2779

Póstlisti Gildi
Decline paper

Við notum vafrakökur. Ef þú heldur áfram að nota þessa síðu gerum við ráð fyrir að þú samþykkir notkunina.Ég samþykkiNánar