Traust langtímaávöxtun
Fimm ára meðalraunávöxtun samtryggingardeildar Gildis nemur 5,7% sem er töluvert umfram 3,5% lögbundið viðmið. Hrein eign sjóðsins lok árs 2016 nam 472 milljörðum króna og óx um 12 milljarða milli ára.
Fimm ára meðalraunávöxtun samtryggingardeildar Gildis nemur 5,7% sem er töluvert umfram 3,5% lögbundið viðmið. Hrein eign sjóðsins lok árs 2016 nam 472 milljörðum króna og óx um 12 milljarða milli ára.