Gildi merki

Fjárfestingarstefna

Fjárfestingarstefna séreignardeilda tekur mið af því að draga skuli úr vægi hlutabréfa eftir því sem sjóðfélagar eldast. Þannig má minnka sveiflur í virði þar til eignasafnið samanstendur eingöngu af verðtryggðum innlánum. Sjóðfélagar í séreignardeildum velja á milli þriggja mismunandi fjárfestingarleiða eftir því hvað hentar viðkomandi.

Séreign Framtíðarsýn 1 — fjárfestingarstefna
Stefna 2021LágmarkHámark
Skuldabréf65,0%55,0%75,0%
Innlán1,0%0%15,0%
Skuldabréf með ríkisábyrgð27,0%15,0%65,0%
Skuldabréf banka og sparisjóða15,0%0%26%
Veðskuldabréf0%0%10,0%
Skuldabréf sveitarfélaga3,0%0%10,0%
Skuldabréf fyrirtækja14,0%0%23,0%
Erlendir skammtímasjóðir0%0%10,0%
Erlend skuldabréf5,0%0%15,0%
Hlutabréf35,0%25,0%45,0%
Innlend hlutabréf14,0%0%25,0%
Erlend hlutabréf21,0%10,0%40,0%
Séreign Framtíðarsýn 2 — fjárfestingarstefna
Stefna 2021LágmarkHámark
Skuldabréf og innlán80,0%70,0%90,0%
Innlán1,0%0%15,0%
Skuldabréf með ábyrgð ríkisins34,0%25,0%80,0%
Skuldabréf banka og sparisjóða18,0%0%28,0%
Veðskuldabréf0%0%10,0%
Skuldabréf sveitarfélaga4,0%0%10,0%
Skuldabréf fyrirtækja17,0%0%26,0%
Erlendir skammtímasjóðir0%0%10,0%
Erlend skuldabréf6,0%0%15,0%
Hlutabréf20,0%10,0%30,0%
Innlend hlutabréf8,0%0%20,0%
Erlend hlutabréf12,0%5,0%25,0%
Séreign Framtíðarsýn 3 — fjárfestingarstefna
Stefna 2021LágmarkHámark
Verðtryggð innlán100%100%100%
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Við notum vafrakökur. Ef þú heldur áfram að nota þessa síðu gerum við ráð fyrir að þú samþykkir notkunina.Ég samþykkiNánar