Eignasamsetning
Í Framtíðarsýn 1 er að jafnaði 65% safnsins í skuldabréfum og 35% í hlutabréfum. Í Framtíðarsýn 2 er að jafnaði 80% í skuldabréfum og 20% í hlutabréfum og í Framtíðarsýn 3 eru einungis verðtryggð innlán.
Framtíðarsýn 1 – verðbréfaeign í lok árs 2016
Innlán | Skuldabréf fyrirtækja | Skuldabréf banka | Skuldabréf sveitarfélaga | Ríkistryggð skuldabréf | Erlend hlutabréf | Innlend hlutabréf | Erlend skuldabréf | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Framtíðarsýn 1 | 2,0 | 8,3 | 12,5 | 3,2 | 32,3 | 21,7 | 14,9 | 5,2 |
Framtíðarsýn 2 | 3,5 | 11,0 | 15,0 | 4,1 | 37,0 | 12,8 | 9,6 | 7,1 |
Framtíðarsýn 3 | 100 |