Gildi merki

Ávöxtun

Hrein nafnávöxtun Séreignar Framtíðarsýnar 1, sem er ávöxtun að frádregnum rekstrarkostnaði, nam 16,8% á árinu 2021 en hrein raunávöxtun var 11,4%. Hrein nafnávöxtun Séreignar Framtíðarsýnar 2 nam 11,8% og hrein raunávöxtun var 6,6%. Verðtryggð innlán Séreignar Framtíðarsýnar 3 skiluðu 4,9% hreinni nafnávöxtun á árinu 2021 eða 0,0% raunávöxtun.

Raunávöxtun 2021Nafnávöxtun 2021
Séreign Framtíðarsýn 111,4%16,8%
Séreign Framtíðarsýn 26,6%11,8%
Séreign Framtíðarsýn 30,0%4,9%
Meðaltal hreinnar nafn- og raunávöxtunar undanfarin 5 ár
Hrein nafnávöxtunHrein raunávöxtun
Séreign Framtíðarsýn 1 10,9 7,5
Séreign Framtíðarsýn 2 9,4 6,0
Séreign Framtíðarsýn 34,4 1,2
Meðaltal hreinnar nafn- og raunávöxtunar undanfarin 5 ár
Raunávöxtun20212020201920182017
Séreign Framtíðarsýn 111,4%9,7%10,1%0,7%5,9%
Séreign Framtíðarsýn 26,6%7,5%7,9%2,2%5,7%
Séreign Framtíðarsýn 30,0%0,5%1,6%1,9%1,8%
Nafnávöxtun20212020201920182017
Séreign Framtíðarsýn 116,8%13,5%13,1%4,0%7,7%
Séreign Framtíðarsýn 211,8%11,3%10,8%5,5%7,5%
Séreign Framtíðarsýn 34,9%4,0%4,3%5,2%3,6%
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki