Gildi merki
  • Eignir
  • Samtryggingardeild
Samtryggingardeild

Samtryggingardeild er stærsta fjárfestingarleið Gildis-lífeyrissjóðs með eignir upp á 908,5 milljarða króna í lok árs 2021. Fjárfestingarstefna samtryggingardeildar er endurskoðuð árlega þar sem aldursdreifing sjóðfélaga, langtímaskuldbindingar og tryggingafræðileg staða er lögð til grundvallar auk mats á stöðu verðbréfamarkaða. Rík áhersla er lögð á traustar, ábyrgar og fjölbreyttar fjárfestingar, almennt til langs tíma.

  • Fjárfestingarstefna
  • Eignasamsetning
  • Ávöxtun
Séreignardeildir

Séreignardeildir sjóðsins skiptast í þrjár fjárfestingarleiðir og voru eignir þeirra 7,6 milljarðar króna í lok árs 2021. Fjárfestingarstefna fjárfestingarleiða séreignardeilda sjóðsins breytist í grundvallaratriðum ekki milli ára. Sjóðfélagar í séreignardeildum velja á milli þriggja mismunandi fjárfestingarleiða eftir því hvað hentar viðkomandi. Fjárfestingarstefna séreignardeilda tekur mið af því að draga skuli úr vægi áhættusamari fjárfestinga eftir því sem aldur sjóðfélaga færist yfir. Þannig má minnka sveiflur í virði þar til eignasafnið samanstendur eingöngu af verðtryggðum innlánum.

  • Fjárfestingarstefna
  • Eignasamsetning
  • Ávöxtun
Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Almennur opnunartími

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Símatími lífeyris-, lána-,
séreignar- og iðgjaldadeildar

Mánudaga – föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Gildi fyrirmyndar fyrirtæki