Gildi merki
  • Eignir
  • Ávöxtun
  • Ávöxtun eignaflokka

Ávöxtun eignaflokka

  • Samtryggingardeild
  • Séreignardeildir
Nafnávöxtun helstu eignaflokka samtryggingardeildar*
Nafnávöxtun
Erlend skráð hlutabréf 32,3
Innlend skráð hlutabréf 29,3
Erlend óskráð hlutabréf 9,6
Erlendir skuldabréfasjóðir 8,9
Innlend skuldabréf 7,5
Erlendir skammtímasjóðir 6,7
Innlán 4,0
Innlend óskráð hlutabréf0,9

Nafnávöxtun erlendra skráðra hlutabréfa var hæst allra eignaflokka, eða 32,3% á árinu 2019.  Innlend skráð hlutabréf skiluðu einnig góðri ávöxtun á árinu, eða 29,3%. Erlend óskráð hlutabréf og erlendir hlutabréfasjóðir skiluðu einnig góðri ávöxtun.  Vegin meðalávöxtun innlendra skuldabréfa var 7,5%.

Nafnávöxtun helstu eignaflokka séreignardeilda*
Skuldabréf innlendHlutabréf innlendInnlánHlutabréf erlend
Séreign Framtíðarsýn 1 8,8 11,4 11,9 31,6
Séreign Framtíðarsýn 2 8,312,48,0 31,6
Séreign Framtíðarsýn 34,3

Ávöxtun séreignardeilda er borin uppi af skráðum innlendum og erlendum hlutabréfum.

Gildi merki

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavík
Hafnarstræti 9, 400 Ísafjörður

Mánudaga – fimmtudaga 09:00 – 16:00

Föstudaga 09:00 – 15:00

Sími
515 4700

Netfang
gildi@gildi.is

Kennitala
561195 2779

Póstlisti Gildi
Afþakka pappír

Við notum vafrakökur. Ef þú heldur áfram að nota þessa síðu gerum við ráð fyrir að þú samþykkir notkunina.Ég samþykkiNánar