Ábyrgar
fjárfestingar

Eignasafni Gildis er stýrt í samræmi við fjárfestingarstefnu sjóðsins hverju sinni, með það að markmiði að ná fram ákjósanlegri áhættudreifingu og ávöxtun til langs tíma. Áherslur Gildis sem leiðandi fjárfestis á íslenskum markaði eru m.a. aðgengilegar í hluthafastefnu sjóðsins og stefnu um ábyrgar fjárfestingar. Sjóðurinn rekur fjórar fjárfestingarleiðir, eina fyrir samtryggingardeild og þrjár innan séreignardeilda.

Ávöxtun

Ávöxtun samtryggingardeildar sjóðsins á árinu 2016 var undir meðalávöxtun síðastliðinna ára. Fjárfestingarleiðir séreignardeilda skiluðu hærri ávöxtun þótt einnig væri hún lægri en undangengin ár. Lág ávöxtun ársins 2016 stafar fyrst og fremst af lækkun erlendra verðbréfa, mælt í íslenskri krónu, en styrking krónunnar varð til þess að jákvæð ávöxtun eignaflokksins mátti sín lítils. Ávöxtun innlendra hlutabréfa var auk þess lág.

 • Hrein nafn- og raunávöxtun fjárfestingarleiða
  Hrein nafn- og raunávöxtun fjárfestingarleiða sjóðsins á árinu 2016
  Hrein nafnávöxtunHrein raunávöxtun
  Samtryggingardeild 10
  Séreign Framtíðarsýn 1 20
  Séreign Framtíðarsýn 2 31
  Séreign Framtíðarsýn 331
 • Ávöxtun eignaflokka
  Nafnávöxtun helstu eignaflokka samtryggingardeildar*
  Nafnávöxtun
  Skuldabréf innlend 5,9
  Hlutabréf innlend 2,0
  Innlán 1,3
  Hlutabréf erlend-8,7

  Lág ávöxtun ársins 2016 stafar fyrst og fremst af lækkun erlendra verðbréfa vegna styrkingar íslensku krónunnar. Yfirvann styrkingin ávöxtun erlendu eignanna í þeirra heimamynt. Auk þessa var ávöxtun innlendra hlutabréfa með minna móti.

  *Reiknað af meðalstöðu eigna í upphafi og lok árs.

  Nafnávöxtun helstu eignaflokka séreignardeilda*
  InnlánSkuldabréfHlutabréf innlendHlutabréf erlend
  Séreign Framtíðarsýn 1 6,6 6,7 4,6 -8,4
  Séreign Framtíðarsýn 2 8,1 6,46,8-8,1
  Séreign Framtíðarsýn 33,9

  Lág ávöxtun ársins 2016 stafar fyrst og fremst af lækkun erlendra verðbréfa vegna styrkingar íslensku krónunnar. Yfirvann styrkingin ávöxtun erlendu eignanna í þeirra heimamynt. Auk þessa var ávöxtun innlendra hlutabréfa með minna móti.

  *Reiknað af meðalstöðu eigna í upphafi og lok árs.

 • Ávöxtun fjárfestingarleiða á fimm ára tímabili
  Hrein raunávöxtun samtryggingardeildar
  Hrein raunávöxtun
  2012 7
  2013 5
  2014 8
  2015 8
  20160

  Þrátt fyrir lága raunávöxtun á árinu 2016 er fimm ára meðalraunávöxtun samtryggingardeildar Gildis-lífeyrissjóðs 5,7%.

  Hrein raunávöxtun fjárfestingarleiða séreignardeilda
  Séreign Framtíðarsýn 1Séreign Framtíðarsýn 2Séreign Framtíðarsýn 3
  2012 8,4 6,7 1,5
  2013 5,0 2,9 1,5
  2014 6,3 5,5 1,5
  2015 7,2 8,4 1,8
  20160,21,31,8

  Fimm ára meðalraunávöxtun séreignarfjárfestingarleiðanna þriggja var frá 1,8% (F3) upp í 5,4% (F1). Eins og sjá má hefur raunávöxtun leiðanna þriggja reynst breytileg milli ára, stöðugust hefur hún verið í F3.

Eignasamsetning

 • Eignasamsetning fjárfestingarleiða
  Eignasamsetning fjárfestingarleiða sjóðsins
  Ríkistryggð skuldabréfVeðskuldabréfÖnnur innlend skuldabréfErlend verðbréfInnlend hlutabréfAnnað (m.a. innlán)
  Samtryggingardeild 3051626212
  Séreign Framtíðarsýn 1 422123131
  Séreign Framtíðarsýn 2 482416102
  Séreign Framtíðarsýn 30000100

  Hrein eign samtryggingardeildar sjóðsins var 467,6 milljarðar króna og hrein eign séreignardeilda var 4,1 milljarður króna í lok árs 2016. Eignasamsetningin var mismunandi milli hinna fjögurra fjárfestingarleiða Gildis-lífeyrissjóðs við árslok 2016.

 • Eignasamsetning fjárfestingarleiða yfir tíma
  Eignir samtryggingardeildar
  Ríkistryggð skuldabréfVeðskuldabréfÖnnur innlend skuldabréfErlend verðbréfInnlend hlutabréfAnnað (m.a. innlán)
  2012 1281627832619
  2013 1411626863923
  2014 1371646102608
  2015 14117641189811
  20161412276122977
  Eignir séreignardeildar F1
  Ríkistryggð skuldabréfÖnnur innlend skuldabréfErlend verðbréfInnlend hlutabréfAnnað (m.a. innlán)
  2012 3131062785120
  2013 3331343048129
  2014 3031963469120
  2015 72934743621659
  201673936440022224
  Eignir séreignardeilda F2
  Ríkistryggð skuldabréfÖnnur innlend skuldabréfErlend verðbréfInnlend hlutabréfAnnað (m.a. innlán)
  2012 7721912886446
  2013 74523429610934
  2014 71929133711525
  2015 75738129219417
  201682140526816739
  Eignir séreignardeilda F3
  Verðtryggð innlán
  2012 634
  2013 644
  2014 621
  2015 571
  2016648
 • Nánari eignaskipting fjárfestingarleiða
  Eignaskipting samtryggingardeildar
  Eignaskipting samtryggingardeildar
  Ríkistryggð skuldabréf 30
  Erlend hlutabréf 24
  Innlend hlutabréf 20
  Skuldabréf fyrirtækja 6
  Skuldabréf banka og sparisjóða 6
  Veðskuldabréf 4
  Skuldabréf sveitarfélaga 3
  Innlán 1
  Erlend skuldabréf og skammtímasjóðir 1
  Erlendir fasteignasjóðir 0
  Vogunarsjóðir0
  VerðbréfaeignEign í m.kr.Eign í %
  Ríkistryggð skuldabréf141.29930,4
  Erlend hlutabréf113.57924,4
  Innlend hlutabréf96.77620,8
  Skuldabréf fyrirtækja31.6316,8
  Skuldabréf banka og sparisjóða29.4096,3
  Veðskuldabréf21.9004,7
  Skuldabréf sveitarfélaga15.1703,3
  Innlán5.3311,1
  Erlend skuldabréf og skammtímasjóðir8.3551,8
  Erlendir fasteignasjóðir1.6620,4
  Vogunarsjóðir160
  Samtals465.128100
  Eignaskipting séreignardeilda
  Eignaskipting séreignardeilda
  Ríkistryggð skuldabréf 42,2
  Erlend hlutabréf 22,9
  Innlend hlutabréf 12,7
  Skuldabréf fyrirtækja 6,2
  Skuldabréf banka og sparisjóða 10,0
  Skuldabréf sveitarfélaga 4,7
  Innlán1,4
  Verðbréf og innlánEign í þús. kr.Eign í %
  Ríkistryggð skuldabréf738.59042,2
  Erlend hlutabréf399.76322,9
  Innlend hlutabréf222.33712,7
  Skuldabréf fyrirtækja107.6256,2
  Skuldabréf banka og sparisjóða174.19410,0
  Skuldabréf sveitarfélaga81.9704,7
  Innlán23.9711,4
  Samtals1.748.450100
  Eignaskipting séreignardeilda F2
  Eignaskipting séreignardeilda F2
  Ríkistryggð skuldabréf 48,3
  Erlend hlutabréf 15,8
  Innlend hlutabréf 9,8
  Skuldabréf fyrirtækja 8,8
  Skuldabréf banka og sparisjóða 9,5
  Skuldabréf sveitarfélaga 5,5
  Innlán2,3
  Verðbréf og innlánEign í þús. kr.Eign í %
  Ríkistryggð skuldabréf821.05448,3
  Erlend hlutabréf267.92615,8
  Innlend hlutabréf167.1069,8
  Skuldabréf fyrirtækja149.0708,8
  Skuldabréf banka og sparisjóða161.9539,5
  Skuldabréf sveitarfélaga93.9905,5
  Innlán39.1682,3
  Samtals1.700.267100
  Eignaskipting séreignardeilda F3
  Eignaskipting séreignardeilda F3
  Innlán100
  Verðbréf og innlánEign í þús. kr.Eign í %
  Innlán648.178100
  Samtals648.178100

Fjárfestingarstefna

 • Yfirlit
  Fjárfestingarstefnur fjárfestingarleiða
  SamtryggingardeildSéreign Framtíðarsýn 1Séreign Framtíðarsýn 2Séreign Framtíðarsýn 3
  Skuldabréf & innlán53,0%65,0%80,0%100,0%
  Hlutabréf46,0%35,0%20,0%0,0%
  Aðrar fjárfestingar1,0%0,0%0,0%0,0%

  Í fjárfestingarstefnu sem stjórn Gildis setti fyrir samtryggingardeild sjóðsins fyrir 2018 er lagt upp með að hlutfall skuldabréfa verði aukið á kostnað hlutfalls hlutabréfa á árinu. Það felst fyrst og fremst í hærra hlutfalli erlendra skuldabréfa sem er eignaflokkur sem samtryggingardeild Gildis hefur fjárfest óverulega í hingað til.

  Gildi – Fjárfestingarstefna 2018

  Fjárfestingarstefna séreignardeilda breytist í grundvallaratriðum ekki milli ára; Framtíðarsýn 1 er að jafnaði með 65% safnsins í skuldabréfum og 35% í hlutabréfum. Í Framtíðarsýn 2 er að jafnaði 80% í skuldabréfum og 20% í hlutabréfum og í Framtíðarsýn 3 eru einungis verðtryggð innlán.

 • Fjárfestingarstefna fjárfestingarleiða yfir tíma
  Fjárfestingarstefna samtryggingardeildar
  InnlánRíkistryggð skuldabréfÖnnur innlend skuldabréfErlend skuldabréfInnlend hlutabréfErlend hlutabréf
  2014 0352301526
  2015 0351911826
  2016 0272112327
  2017 0262212327
  20180252252026
  Fjárfestingarstefna séreignardeilda F1
  InnlánRíkistryggð skuldabréfÖnnur innlend skuldabréfErlend skuldabréfInnlend hlutabréfErlend hlutabréf
  2014 139250530
  2015 139250530
  2016 139250530
  2017 1392501421
  20181352361421
  Fjárfestingarstefna séreignardeilda F2
  InnlánRíkistryggð skuldabréfÖnnur innlend skuldabréfErlend skuldabréfInnlend hlutabréfErlend hlutabréf
  2014 154250416
  2015 154250416
  2016 154250416
  2017 150290812
  2018143288812
  Fjárfestingarstefna séreignardeilda F3
  Verðtryggð innlán
  2014 100
  2015 100
  2016 100
  2017 100
  2018100
Samtryggingardeild

Samtryggingardeild er stærsta fjárfestingarleið Gildis-lífeyrissjóðs með eignir upp á 467 milljarða króna. Fjárfestingarstefna samtryggingardeildar er endurskoðuð árlega þar sem aldursdreifing sjóðfélaga, langtímaskuldbindingar og tryggingafræðileg staða er lögð til grundvallar auk mats á stöðu verðbréfamarkaða. Rík áhersla er lögð á traustar, ábyrgar og fjölbreyttar fjárfestingar, almennt til langs tíma.

Séreignardeildir

Séreignardeildir sjóðsins skiptast í þrjár fjárfestingarleiðir og voru eignir þeirra 4,1 milljarðar króna við lok árs 2016. Fjárfestingarstefna fjárfestingarleiða séreignardeilda sjóðsins breytist í grundvallaratriðum ekki milli ára. Sjóðfélagar í séreignardeildum velja á milli þriggja mismunandi fjárfestingarleiða eftir því hvað hentar viðkomandi. Fjárfestingarstefna séreignardeilda tekur mið af því að draga skuli úr vægi áhættusamari fjárfestinga eftir því sem aldur sjóðfélaga færist yfir. Þannig má minnka sveiflur í virði þar til eignasafnið samanstendur eingöngu af verðtryggðum innlánum.