Ábyrgar
fjárfestingar

Eignasafni Gildis er stýrt í samræmi við fjárfestingarstefnu sjóðsins hverju sinni, með það að markmiði að ná fram ákjósanlegri áhættudreifingu og ávöxtun til langs tíma. Áherslur Gildis sem leiðandi fjárfestis á íslenskum markaði eru m.a. aðgengilegar í hluthafastefnu sjóðsins og stefnu um ábyrgar fjárfestingar. Sjóðurinn rekur fjórar fjárfestingarleiðir, eina fyrir samtryggingardeild og þrjár innan séreignardeilda.

Ávöxtun

Hrein nafnávöxtun samtryggingardeildar Gildis á árinu 2020 nam 13,6% en var 15,1% árið 2019. Hrein raunávöxtun var 9,7% samanborið við 12,1% árið áður. Ávöxtun sjóðsins á árinu 2020 var fyrst og fremst borin uppi af erlendum og innlendum hlutabréfum og erlendum skuldabréfum. Innlend skuldabréf skiluðu einnig góðri ávöxtun, sem og flestir aðrir eignaflokkar. Vægi eigna í erlendri mynt nam 37,9% á árinu samanborið við 38,2% í árslok 2019.

 • Hrein nafn- og raunávöxtun fjárfestingarleiða
  Hrein nafn- og raunávöxtun fjárfestingarleiða sjóðsins á árinu 2017
  Hrein nafnávöxtunHrein raunávöxtun
  Samtryggingardeild 139
  Séreign Framtíðarsýn 1 139
  Séreign Framtíðarsýn 2 117
  Séreign Framtíðarsýn 340
 • Ávöxtun eignaflokka
  Nafnávöxtun helstu eignaflokka samtryggingardeildar*
  Nafnávöxtun
  Erlend skráð hlutabréf 24,9
  Erlendir skuldabréfasjóðir 22,9
  Innlend skráð hlutabréf 20,9
  Skuldabréf banka 9,6
  Erlendir skammtímasjóðir 9,1
  Erlend óskráð hlutabréf 8,4
  Ríkistryggð skuldabréf 7,2
  Skuldabréf sveitarfélaga 7,0
  Skuldabréf fyrirtækja 6,8
  Veðskuldabréf 6,5
  Innlend óskráð hlutabréf-0,9

  Nafnávöxtun erlendra skráðra hlutabréfa var hæst allra eignaflokka á árinu 2020 eða 24,9%. Erlendir skuldabréfasjóðir skiluðu 22,9% ávöxtun og innlend skráð hlutabréf skiluðu 20,9% ávöxtun. Ávöxtun innlendra óskráðra hlutabréfa var hins vegar neikvæð um 0,9%. Vegin meðalávöxtun innlendra skuldabréfa var 7,4%.

  Nafnávöxtun helstu eignaflokka séreignardeilda*
  SkuldabréfHlutabréf innlendInnlánHlutabréf erlend
  Séreign Framtíðarsýn 1 8,6 29,3 -10,7 19,9
  Séreign Framtíðarsýn 2 9,127,5-5,5 20,0
  Séreign Framtíðarsýn 30,5

  Ávöxtun séreignardeilda er borin uppi af skráðum innlendum og erlendum hlutabréfum.

 • Ávöxtun fjárfestingarleiða á fimm ára tímabili
  Hrein raunávöxtun samtryggingardeildar
  Hrein raunávöxtun
  2016 0
  2017 5
  2018 2
  2019 12
  20209
  Hrein raunávöxtun fjárfestingarleiða séreignardeilda
  Séreign Framtíðarsýn 1Séreign Framtíðarsýn 2Séreign Framtíðarsýn 3
  2016 0,2 1,3 1,8
  2017 5,9 5,7 1,9
  2018 0,7 2,2 1,9
  2019 10,1 7,9 1,6
  20209,77,50,5

  Fimm ára hrein meðalraunávöxtun séreignarfjárfestingarleiðanna þriggja var frá 1,5% (F3) upp í 5,2% (F1). Eins og sjá má hefur raunávöxtun leiðanna þriggja reynst breytileg milli ára, stöðugust hefur hún verið í F3.

Eignasamsetning

 • Eignasamsetning fjárfestingarleiða
  Eignasamsetning fjárfestingarleiða sjóðsins
  Ríkistryggð skuldabréfVeðskuldabréfÖnnur innlend skuldabréfErlend verðbréfInnlend hlutabréfAfleiðurAnnað (m.a. innlán)Verðtryggð innlán
  Samtryggingardeild 198133420030
  Séreign Framtíðarsýn 1 27242718010
  Séreign Framtíðarsýn 2 35311911030
  Séreign Framtíðarsýn 300000100

  Hrein eign samtryggingadeildar sjóðsins í lok árs 2020 var 757,6 milljarðar og hrein eign séreignardeilda 6,5 ma.kr . Eignasamsetningin var mismunandi milli hinna fjögurra fjárfestingarleiða Gildis-lífeyrissjóðs við árslok 2020.

 • Eignasamsetning fjárfestingarleiða yfir tíma
  Eignir samtryggingardeildar
  Ríkistryggð skuldabréfVeðskuldabréfÖnnur innlend skuldabréfErlend verðbréfInnlend hlutabréfAnnað (m.a. innlán)Afleiður
  2013 14116268639230
  2014 13716461026080
  2015 141176411898110
  2016 14122761229770
  2017 140317514798190
  2018 1375083171101100
  2019 1356294219124170
  202015061104258151290
  Eignir séreignardeildar F1
  Ríkistryggð skuldabréfÖnnur innlend skuldabréfErlend verðbréfInnlend hlutabréfAnnað (m.a. innlán)
  2013 3331343048129
  2014 3031963469120
  2015 72934743621659
  2016 73936440022224
  2017 95021738127982
  2018 74145749227560
  2019 76456963535246
  202075567173650341
  Eignir séreignardeilda F2
  Ríkistryggð skuldabréfÖnnur innlend skuldabréfErlend verðbréfInnlend hlutabréfAnnað (m.a. innlán)
  2013 74523429610934
  2014 71929133711525
  2015 75738129219417
  2016 82140526816739
  2017 84048325719288
  2018 84355735219274
  2019 86069946222481
  202093483350630388
  Eignir séreignardeilda F3
  Verðtryggð innlán
  2014 621
  2015 571
  2016 648
  2017 702
  2018 814
  2019 974
  20201.112
 • Nánari eignaskipting fjárfestingarleiða
  Eignaskipting samtryggingardeildar
  Eignaskipting samtryggingardeildar
  Erlend hlutabréf 29
  Innlend hlutabréf 20
  Skuldabréf með ábyrgð ríkisins 19
  Veðskuldabréf 8
  Skuldabréf banka 6
  Skuldabréf fyrirtækja 5
  Erlend skuldabréf 4
  Innlán 3
  Skuldabréf sveitarfélaga 1
  Erlendir fasteigna- og vogunarsjóðir 0
  Erlendir skammtímasjóðir 0
  Afleiður0
  Verðbréfaeign og innlánEign í m.kr.Eign í %
  Erlend hlutabréf222.066 29,5%
  Innlend hlutabréf150.780 20,0%
  Skuldabréf með ábyrgð ríkisins 149.720 19,9%
  Veðskuldabréf 61.191 8,1%
  Skuldabréf banka 50.285 6,7%
  Skuldabréf fyrirtækja 39.326 5,2%
  Erlend skuldabréf 32.322 4,3%
  Innlán 29.472 3,9%
  Skuldabréf sveitarfélaga 14.491 1,9%
  Erlendir fasteigna- og vogunarsjóðir 2.517 0,3%
  Erlendir skammtímasjóðir 0.989 0,1%
  Afleiður0.280 0,0%
  Samtals753.439100%
  Eignaskipting séreignardeilda
  Eignaskipting séreignardeilda
  Skuldabréf með ábyrgð ríkisins 27,9
  Erlend hlutabréf 22,7
  Innlend hlutabréf 18,6
  Skuldabréf banka 12,9
  Skuldabréf fyrirtækja 9,0
  Erlend skuldabréf 4,5
  Skuldabréf sveitarfélaga 2,9
  Innlán1,5
  Verðbréf og innlánEign í m.kr.Eign í %
  Skuldabréf með ábyrgð ríkisins 754,8 27,9%
  Erlend hlutabréf 614,1 22,7%
  Innlend hlutabréf 503,2 18,6%
  Skuldabréf banka 349,0 12,9%
  Skuldabréf fyrirtækja 243,5 9,0%
  Erlend skuldabréf 121,7 4,5%
  Skuldabréf sveitarfélaga 78,5 2,9%
  Innlán40,6 1,5%
  Samtals2.705,5 100%
  Eignaskipting séreignardeilda F2
  Eignaskipting séreignardeilda F2
  Skuldabréf með ábyrgð ríkisins 35,1
  Skuldabréf banka 16,2
  Erlend hlutabréf 13,3
  Innlend hlutabréf 11,4
  Skuldabréf fyrirtækja 11,4
  Erlend skuldabréf 5,6
  Skuldabréf sveitarfélaga 3,7
  Innlán 3,3
  Verðbréf og innlánEign í m.kr.Eign í %
  Skuldabréf með ábyrgð ríkisins 934,9 35,1%
  Skuldabréf banka 431,5 16,2%
  Erlend hlutabréf 354,3 13,3%
  Innlend hlutabréf 303,7 11,4%
  Skuldabréf fyrirtækja 303,7 11,4%
  Erlend skuldabréf 149,2 5,6%
  Skuldabréf sveitarfélaga 98,6 3,7%
  Innlán87,9 3,3%
  Samtals2.663,6 100%
  Eignaskipting séreignardeilda F3
  Eignaskipting séreignardeilda F3
  Innlán100
  Verðbréf og innlánEign í m.kr.Eign í %
  Innlán1.111,5100
  Samtals1.111,5100

Fjárfestingarstefna

 • Yfirlit
  Fjárfestingarstefnur fjárfestingarleiða
  SamtryggingardeildSéreign Framtíðarsýn 1Séreign Framtíðarsýn 2Séreign Framtíðarsýn 3
  Skuldabréf & innlán47,0%65,0%80,0%100,0%
  Hlutabréf52,0%35,0%20,0%0,0%
  Aðrar fjárfestingar1,0%0,0%0,0%0,0%

  Í fjárfestingarstefnu samtryggingardeildar Gildis fyrir árið 2022 er lagt upp með að auka við samanlagt vægi hlutabréfa og draga á móti úr samanlögðu vægi skuldabréfa. Hlutfall innlendra hlutabréfa og skuldabréfa með ábyrgð ríkisins er hækkað frá fyrri stefnu en á móti lækkar viðmið stefnunnar fyrir veðskuldabréf, skuldabréf fyrirtækja og erlendra skuldabréfa. Áfram er þó lögð áhersla á að auka við vægi veðskuldabréfa og skuldabréfa fyrirtækja frá því sem nú er. Undir aðrar fjárfestingar í stefnunni heyra erlendir fasteignasjóðir og erlendir innviðasjóðir, auk erlendra vogunarsjóða sem eru í innlausnarferli. Í stefnunni er lagt upp með að vægi eigna í erlendri mynt verði 39% og er það óbreytt frá fyrri stefnu.

  Gildi – Fjárfestingarstefna 2022

  Í fjárfestingarstefnu séreignardeilda er vægi leiðanna í hlutabréfum og skuldabréfum óbreytt. Framtíðarsýn 1 er þannig að jafnaði með 65% safnsins í skuldabréfum og 35% í hlutabréfum og Framtíðarsýn 2 er að jafnaði 80% í skuldabréfum og 20% í hlutabréfum. Framtíðarsýn 3 fjárfestir áfram einungis í verðtryggðum innlánum. Þær breytingar eru gerðar á fjárfestingarstefnu Framtíðarsýnar 1 og 2 að þessu sinni að dregið er úr vægi erlendra hlutabréfa, skuldabréfa með ábyrgð ríkisins og erlendra skuldabréfa. Á sama tíma er aukið við vægi innlendra hlutabréfa, skuldabréfa banka og sparisjóða og skuldabréfa fyrirtækja. Markmið um vægi eigna í erlendri mynt er óbreytt frá fyrri stefnu eða 26% í tilfelli Framtíðarsýnar 1 og 18% hjá Framtíðarsýn 2.

 • Fjárfestingarstefna fjárfestingarleiða yfir tíma
  Fjárfestingarstefna samtryggingardeildar
  InnlánRíkistryggð skuldabréfÖnnur innlend skuldabréfErlend skuldabréfInnlend hlutabréfErlend hlutabréf
  2014 0352301526
  2015 0351911826
  2016 0272112327
  2017 0262212327
  2018 0252252026
  2019 0222571826
  2020 0202671827
  2021 0172831931
  20220182622131
  Fjárfestingarstefna séreignardeilda F1
  InnlánRíkistryggð skuldabréfÖnnur innlend skuldabréfErlend skuldabréfInnlend hlutabréfErlend hlutabréf
  2014 139250530
  2015 139250530
  2016 139250530
  2017 1392501421
  2018 1352361421
  2019 1302861421
  2020 1302861421
  2021 1273251421
  20221253631619
  Fjárfestingarstefna séreignardeilda F2
  InnlánRíkistryggð skuldabréfÖnnur innlend skuldabréfErlend skuldabréfInnlend hlutabréfErlend hlutabréf
  2014 154250416
  2015 154250416
  2016 154250416
  2017 150290812
  2018 143288812
  2019 138338812
  2020 138338812
  2021 134396812
  2022130454911
  Fjárfestingarstefna séreignardeilda F3
  Verðtryggð innlán
  2014 100
  2015 100
  2016 100
  2017 100
  2018 100
  2019 100
  2020 100
  2021 100
  2022100
Samtryggingardeild

Samtryggingardeild er stærsta fjárfestingarleið Gildis-lífeyrissjóðs með eignir upp á 757,6 milljarða króna í lok árs 2020. Fjárfestingarstefna samtryggingardeildar er endurskoðuð árlega þar sem aldursdreifing sjóðfélaga, langtímaskuldbindingar og tryggingafræðileg staða er lögð til grundvallar auk mats á stöðu verðbréfamarkaða. Rík áhersla er lögð á traustar, ábyrgar og fjölbreyttar fjárfestingar, almennt til langs tíma.

Séreignardeildir

Séreignardeildir sjóðsins skiptast í þrjár fjárfestingarleiðir og voru eignir þeirra 6,5 milljarðar króna í lok árs 2020. Fjárfestingarstefna fjárfestingarleiða séreignardeilda sjóðsins breytist í grundvallaratriðum ekki milli ára. Sjóðfélagar í séreignardeildum velja á milli þriggja mismunandi fjárfestingarleiða eftir því hvað hentar viðkomandi. Fjárfestingarstefna séreignardeilda tekur mið af því að draga skuli úr vægi áhættusamari fjárfestinga eftir því sem aldur sjóðfélaga færist yfir. Þannig má minnka sveiflur í virði þar til eignasafnið samanstendur eingöngu af verðtryggðum innlánum.