Algengar spurningar
Verður að nýta lán frá Gildi til kaupa á fasteign?
Lántaki má ráðstafa láni eftir þörfum enda séu skilyrði lánareglna uppfyllt, m.a. hvað snertir greiðslugetu og veðsetningu. Ekki er þó lánað til fasteignakaupa í atvinnuskyni, s.s. til útleigu.