Gildi merki
Algengar spurningar

Verð ég að safna séreignarsparnaði?

Það er ekki skylda að leggja fyrir í séreignarsparnað en ávinningur af því er ótvíræður og því eindregið mælt með að gera slíkt.