Gildi merki
Algengar spurningar

Hvernig fæ ég greitt úr lífeyrissjóði?

Til að greiðslur hefjist úr lífeyrissjóði þarf að sækja um þær. Oftast er sótt um slíkt hjá þeim sjóði sem síðast var greitt til eða hjá þeim sem sjóðfélagi á mest réttindi hjá. Umsóknin er svo send frá viðkomandi lífeyrissjóði til annarra hlutaðeigandi ef óskað er.

Umsókn um greiðslu ellilífeyris