Gildi merki
Algengar spurningar

Hver er munurinn á láni með jöfnum afborgunum og láni með jöfnum greiðslum (annuitet)?

Með jöfnum afborgunum er greiðslubyrði mest til að byrja með en heildargreiðslur lækka þegar líður á lánstímann. Í fyrstu verður eignamyndum því hraðari en með jafngreiðsluláni (annuitet).

Með jöfnum greiðslum (annuitet) helst greiðslubyrði lánsins sú sama út lánstímann. Til að byrja með er afborgun af höfuðstól lág en greiðsla af vöxtum há. Með tímanum snýst þetta svo við.