Algengar spurningar
Hvenær get ég fengið séreignina greidda út?
Séreignarsparnað er hægt að nýta frá 60 ára aldri með þeim skilyrðum að lágmark tvö ár séu liðin frá fyrstu innborgun. Þá er hægt að taka allt út í einu, fá reglubundnar greiðslur eða stakar þegar þörf krefur.