Algengar spurningar
Hvað fæ ég út úr því að greiða í lífeyrissjóð?
Með því að greiða í lífeyrissjóð ávinnur fólk sér ýmis réttindi. Þegar þar að kemur tryggir iðgjaldið ellilífeyri til æviloka en einnig örorku-, barna- og makalífeyri ef svo ber undir.