Algengar spurningar
Hvað fæ ég greitt úr lífeyrissjóði?
Ellilífeyrir er greiddur til æviloka í samræmi við áunnin réttindi hvers og eins og er því mismunandi milli einstaklinga.
Ólíkt séreignarsparnaði þá felur lögbundið lífeyrisiðgjald ekki í sér tiltekna inneign sem lögð hefur verið fyrir, heldur byggir það upp réttindi sem fólk ávinnur sér á starfsævinni.