Gildi merki
Algengar spurningar

Hvað er örorkulífeyrir?

Við skerta starfsgetu og tekjuskerðingu vegna örorku getur sjóðfélagi átt rétt á endurhæfingar- eða örorkulífeyri. Til þess þarf örorkan að vera metin 50% eða meira til að minnsta kosti hálfs árs og eru greiðslurnar tekjutengdar.

Við notum vafrakökur. Ef þú heldur áfram að nota þessa síðu gerum við ráð fyrir að þú samþykkir notkunina.Ég samþykkiNánar