Algengar spurningar
Hvað er örorkulífeyrir?
Við skerta starfsgetu og tekjuskerðingu vegna örorku getur sjóðfélagi átt rétt á endurhæfingar- eða örorkulífeyri. Til þess þarf örorkan að vera metin 50% eða meira til að minnsta kosti hálfs árs og eru greiðslurnar tekjutengdar.