Algengar spurningar
Hvað er makalífeyrir?
Ef sjóðfélagi fellur frá á eftirlifandi maki rétt til lífeyris í a.m.k. fimm ár. Réttindin byggjast á hjúskap með sjóðfélaga eða óvígðri sambúð sem staðið hefur í a.m.k. tvö ár fyrir andlátið.