Gildi merki
Algengar spurningar

Hefur séreignarsparnaður áhrif á ellilífeyri frá hinu opinbera?

Séreignarsparnaður hefur ekki áhrif á ellilífeyri og tekjutryggingu frá almannatryggingum.