Algengar spurningar
Geta öryrkjar tekið út séreignarsparnaðinn fyrir 60 ára aldur?
Ef sjóðfélagi verður að hætta störfum vegna varanlegrar örorku getur hann sótt um útgreiðslu á sparnaðinum að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.