Gildi merki
Algengar spurningar

Get ég fengið lán hjá Gildi?

Allir sem greitt hafa iðgjöld hjá Gildi eiga rétt á að sækja um lán. Umsókn er svo metin með tilliti til aðstæðna og öllum svarað eins fljótt og verða má.

Hægt er að kanna lántökurétt á einfaldan hátt með því að smella hér. Ath. að virknin krefst rafrænnar auðkenningar.