Algengar spurningar
Erfist iðgjald lögbundins lífeyris?
Lögbundið lífeyrisiðgjald erfist ekki heldur veitir sjóðfélögum ákveðin réttindi. Aftur á móti erfist það sem greitt er í séreignarsparnað.
Lögbundið lífeyrisiðgjald erfist ekki heldur veitir sjóðfélögum ákveðin réttindi. Aftur á móti erfist það sem greitt er í séreignarsparnað.